Úrslit úr vetrarhlaupinu sem haldið var 30. nóvember eru nú komin hér inn á síðuna. Við biðjumst velvirðingar á þeirri töf sem varð á birtingu þeirra. En nú er hægt að sjá tíma allra sem hlupu og stöðuna í stigakeppni einstaklinga og sveita.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.