• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Stórmót ÍR

Stórmót ÍR verður haldið í Reykjavík um helgina. Alls er búist við hátt í 700 keppendum frá á þriðja tug félaga, bæði innlendum og erlendum, en 34 keppendur frá Færeyjum eru skráðir. Keppt verður í öllum aldursflokkum barna og unglinga auk keppni í fullorðinsflokki. Þrautabraut verður fyrir 10 ára og yngri.
Skráðir keppendur frá UFA eru 27. Úrslit koma jafnóðum inn á mot.fri.is

Lesa meira

Aukaćfing hjá 11-15 ára

Aukaæfing verður í Boganum á morgun, fimmtudag 20.jan klukkan 17:00 fyrir þá sem eru að fara að keppa á Stórmóti ÍR
Lesa meira

Rannveig og Bjartmar fá viđurkenningar

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara útnefndi á dögunum hlaupara ársins 2010. Rannveig Oddsdóttir var valin hlaupari ársins í kvennaflokki og Bjartmar Örnuson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir ársins. Til hamingju Rannveig og Bjartmar!

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA