• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Vetrarhlaup á laugardaginn

Fimmta vetrarhlaup vetrarins fer fram á laugardaginn og hefst við Bjarg kl. 11:00. Skráning á staðnum frá kl. 10:30, þátttökugjald kr. 500. Nánari upplýsingar hér.
Lesa meira

Frábćr árangur í Bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni í dag lauk með sigri ÍR, Norðurland varð í 2. sæti með sama stigafjölda og HSK, við áttum hins vegar sigurvegara í fleiri greinum og urðum því í 2. sæti. ÍR hlaut 133 stig Norðurland og HSK hlutu 103,5 stig hvort lið. Lið norðurlands var sameiginlegt lið UFA, UMSE, UMSS og HSÞ
Lesa meira

Ađalfundur UFA 2011

Aðalfundur UFA var haldinn sl miðvikudagskvöld í kaffiteriu Íþróttahallarinnar. Tæplega 40 manns mættu á fundinn. Fundarstjóri var Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri. Fundarritari var Una Jónatansdóttir. Gestir fundarins voru Ómar Bragi Stefánsson frá UMFÍ, Óskar Þór Vilhjálmsson frá UMSE og Haukur Valtýsson frá ÍBA.
Þuríður formaður flutti skýrslu UFA fyrir árið 2010, Hulda gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins og Gunnar útskýrði fjárhagsáætlun félagsins.
Gestir ávörpuðu fundinn og önnur mál voru rædd. Að lokum var nýr sjóður samþykktur, ,,Styrktarsjóður UFA".
Að þessu sinni gengu fjórir úr stjórn; Þuríður Árnadóttir formaður, Una Jónatansdóttir ritari, Svanhildur Karlsdóttir varaformaður og María Aldís Sverrisdóttir varamaður.
Nýir stjórnarmenn eru: Fjalar Freyr Einarsson, Elfar Eiðsson, Helgi Þorbjörn Svavarsson og Sigurður Hrafn Þorkelsson. Nýja stjórnin mun svo skipta með sér verkum á næsta stjórnarfundi.

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA