• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Breytingar á æfingum hjá 15 ára og yngri um næstu helgi

Þar sem Íþróttahöllin er upptekin bæði á föstudaginn og sunnudaginn sem gerir það að verkum að æfingar falla niður þá daga höfum við ákveðið að hafa aukaæfingar á morgun, fimmtudag 7/4 klukkan 17-18:15 í Boganum og á laugardaginn frá 11-12 í þrekhöllinni, þeir sem vilja geta svo skroppið í sund eftir æfinguna (en greiða það að sjálfsögðu sjálfir).

Bestu kveðjur,
Maja og Unnar

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA