• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Úrslit í vetrarhlaupum UFA

Síðasta vetrarhlaup vetrains fór fram á laugardaginn, 20 keppendur mættu til leiks og hlupu 10 km hring. Stefán Viðar Sigtryggsson kom fyrstur í mark á 37:30 og tryggði sér þar með sigur í stigakeppni karla. Annar í mark var Snævar Már Gestsson sem jafnframt varð annar í stigakeppninni og þriðji var Bjartmar Örnuson. Í kvennaflokki var Rannveig Oddsdóttir fyrst á 41:18, Sigríður Einarsdóttir var önnur á 44:33 og þriðja var Guðrún Nýbjörg Svanbjörnsdóttir á 48:16 og sigruðu þær þar með stigakeppni kvenna í þessari röð. Í liðakeppninni bar lið Eyrarskokks sigur úr bítum með 16 stig, sveit UFA varð í öðru sæti með 14 stig og Bjarg í þriðja sæti með 12 stig. Nánari úrslit má sjá hér.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA