Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
10 keppendur frá UFA kepptu á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í Vík í Mýrdal um síðustu helgi. Stóðu krakkarnir sig virkilega vel þrátt fyrir slæmt veður seinni daginn.
UFA eignaðist 2 Íslandsmeistara auk þess sem þrír einstaklingar unnu silfur í sínum greinum, boðhlaupssveit 13 ára stúlkna vann silfur og 4 brons.