Skráningarfrestur í MÍ í 5.000 m brautarhlaupi kvenna og 10.000 m brautarhlaupi karla hefur enn verið framlengdur og verður hægt að skrá sig á staðnum í fyrramálið. Keppni í 10.000 m hlaupi hefst kl. 10:00 og keppni í 5.000 m hlaupi hefst kl. 11:00.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.