• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Akureyrarhlaup á fimmtudag

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa verður haldið næstkomandi fimmtudag. Hlaupið hefst við Átak kl. 20:00 og er keppt í þremur vegalengdum 5 km, 10 km og hálfmaraþoni. Skráning er hafin á hlaupasíðunni (hlaup.is) og einnig verður hægt að skrá sig í Átaki milli kl. 16:00 og 20:00 á miðvikudaginn. Athugið að skráningu lýkur kl. 20:00 á miðvikudag og ekki verður hægt að skrá sig á staðnum á keppnisdag. Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna á heimasíðu hlaupsins.
Lesa meira

Sumarleikar HSŢ

Sumarleikar HSÞ í frjálsum íþróttum verða haldnir á Laugavelli dagana 2 og 3 júlí 2011.

Keppnisgreinar í boði eru:

9 ára og yngri: 60m-boltakast-langstökk-600m.

10-11 ára:   60m-boltakast-langstökk-600m-hástökk-spjótkast-boðhlaup.

12-13 ára:   60m-kúluvarp-langstökk-400m-hástökk-grindahlaup-spjótkast-800m-boðhlaup.

14-15 ára:  100m-langstökk-kúluvarp-400m-grindahlaup-sleggjukast-hástökk-spjótkast-800m-boðhlaup.

16-17 ára og karlar og konur: 100m-200m-400m-800m-1500m-grindahlaup-þrístökk-langstökk-spjótkast-hástökk-kringlukast-sleggjukast-stangastökk-kúluvarp-boðhlaup.

Skráningargjald er 2000.- fyrir 9 ára og yngri og 3000.- fyrir eldri 

Hægt er að skrá sig hjá þjálfurum næstu daga en allar skráningar þurfa að vera komnar fyrir miðnætti á miðvikudagskvöldið. 

Lesa meira

MÍ í 5.000 og 10.000 á Akureyri 17. júlí

Meistaramót Íslands í 5.000 m brautarhlaupi kvenna og 10.000 m brautarhlaupi karla verður haldið á Akureyri sunnudaginn 17. júlí næstkomandi. Sömu helgi fer Akureyrarmót UFA í frjálsum íþróttum fram.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA