• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

UFA Íslandsmeistari félagsliða í öldungaflokki

Góður hópur eldri iðkenda úr UFA og UFA Eyrarskokki fjölmennti á MÍ öldunga í Reykjavík um helgina.
Lesa meira
Hafdís Sigurðardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM.

Hafdís Sigurðardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM.

Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona er aðeins einum sentimetra frá því að ná lágmarki inná EM í frjálsum í Glasgow, sem fram fer í mars. Hún hefur reynt við lágmarki á tveim síðustu mótum og stokkið í bæði skiptin 6.49 metra. Hafdís stefnir ótrauð á að ná lágmarkinu, en hún er óðum að komast í sitt fyrra form eftir barnsburð.
Lesa meira

Frábær árangur frjálsíþróttafólks UFA að undanförnu

Hafdís Sigurðardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM og góður árangur á RIG og Íslandsmeistaramóti 15-22 ára.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA