Góður hópur eldri iðkenda úr UFA og UFA Eyrarskokki fjölmennti á MÍ öldunga í Reykjavík um helgina.
Lesa meira
Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona er aðeins einum sentimetra frá því að ná lágmarki inná EM í frjálsum í Glasgow, sem fram fer í mars. Hún hefur reynt við lágmarki á tveim síðustu mótum og stokkið í bæði skiptin 6.49 metra. Hafdís stefnir ótrauð á að ná lágmarkinu, en hún er óðum að komast í sitt fyrra form eftir barnsburð.
Lesa meira
Hafdís Sigurðardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM og góður árangur á RIG og Íslandsmeistaramóti 15-22 ára.
Lesa meira