• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Fréttir

Áttatíu manns tóku þátt í Gamlárs-þrettánda-haupi ÍV og UFA

Þar sem ekki viðraði til útihlaupa á gamlársdag var Gamlárshlaupinu frestað til dagsins í dag og fór fram í ágætu veðri og góðu hlaupafæri.
Lesa meira

Hlaupum gegnum göngin

Laugardaginn 12. janúar fer fram formleg vígsla á Vaðlaheiðargöngunum. Í tilefni af því standa Eyrarskokkarar fyrir opinni hlaupaæfingu í göngunum.
Lesa meira

Gamlárshlaupi frestað

Gamlárshlaupi ÍV og UFA er frestað til sunnudagsins 6. janúar vegna veðurs.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA