• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Hausthlaup UFA

Góđ ţátttaka var í Hausthlaupi UFA sem fram fór í gćr í blíđskaparveđri. Keppt var í 5 og 10 km hlaupi.

Í 5 km haupi var Sigurjón Ármannsson fyrstur í karlaflokki á 22:02 og Rakel Friđriksdóttir var fyrst kvenna á 25:04. Í 10 km hlaupi var Helgi Rúnar Pálsson fyrstur karla á 37:37 og Anna Berglind Pálmadóttir fyrst kvenna á 39:22.

Hér má sjá tíma allra sem hlupu.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA