Annađ vetrarhlaup vetrarins fór fram í gćr í fimbulkulda. Hlauparar létu ţađ samt ekki á sig fá og mćttu 83 hlauparar til leiks sem er nýtt ţáttökumet. Hlaupinn var 7 km leiđ frá World Class viđ Strandgötu eftir strandstígnum inn ađ flugvelli og til baka. Halldór H. Jónsson var fyrstur karla ađ ţessu sinni, Gunnar Atli Fríđuson annar og Helgi Rúnar Pálsson ţriđji. Anna Berglind Pálmadóttir var fyrst kvenna, Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir önnur og Eva Birgisdóttir ţriđja. Hér má sjá röđ hlaupara og stöđuna í stigakeppni einstaklinga og liđa eftir tvö hlaup.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.