Um 300 manns tóku ţátt í 1. maí hlaupi UFA, 200 krakkar sprettu úr spori í leik- og grunnskólahlaupi og 100 manns (börn og fullorđnir) hlupu 5 km. Naustaskóli og Ţelamerkurskóli sigruđu skólakeppnina. Í 5 km hlaupi var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir fyrst kvenna á 18:52 og í karlaflokki bar Adrien-Marcel Albrecht sigur úr bítum á 18:38.
Lesa meira
1. maí hlaup UFA verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ ţetta ár eins og endranćr. Skráning er hafin á hlaup.is.
Lesa meira
Ný stjórn UFA hefur haldiđ sinn fyrsta stjórnarfund.
Lesa meira