• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Gamlárshlaup UFA

Gamlárshlaup og ganga UFA fer að venju fram á gamlársdag. Göngufólk í 10 km göngu verður ræst út klukkan 10:00 en aðrir klukkkan 11:00 frá Bjargi, búnings og pottaðstaða í boði. Við hvetjum alla til að taka þátt og hlaupa eða ganga sér til ánægju. Líkamsræktarstöðin Bjarg gefur útdráttarverðlaun og verðlaun fyrir skrautlegasta búning liða. Nánari upplýsingar um hlaupið.

Lesa meira

Bjarki bætti Íslandsmetið um 1 sm á áramóti Fjölnis í dag

Bjarki stökk 4,61m í stangarstökki á Áramóti Fjölnis í dag og bætti Íslandsmetið sitt um 1 sm, hann varð einnig 3. í 60 m hlaupi 7,50 sek og Bjatrmar sigraði í 800 m hlaupi á 1.56,26 mín.  Bjarki keppir síðan aftur á morgun á jólamóti ÍR. Til hamingju með árangurinn strákar.
Lesa meira

UFA gallarnir eru komnir

Hafið samband við Katrínu í síma 694-1435 til að fá gallana afhenta. Þeir kosta 7.000 og er hægt að borga þá beint inn á reikning félagsins sem sjá má hér fyrir ofan.

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA