Nú er nýhafið alþjóðlegt boðsmót í Laugardalshöllinni þar sem Bjarki Gísla, Bjartmar og Börkur eru meðal keppanda. Bjarki keppir við Bandaríkjamann sem á yfir 5 m í stönginni, Bjartmar keppir í 800m hlaupi og Börkur í kúluvarpi. Þeir hafa allir lokið keppni Bjarki varð 2. stökk 4,40 m, Bjartmar 3. á 1:58,63 mín og Börkur 3. í kúlu varpaði 13,19 m.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.