Reiknað er með að keppni hefjist kl. 13:00. Keppnisgreinar eru 60m hlaup, langstökk og boltakast/kúluvarp í flokkum 8 ára og yngri, 9-10 ára og 11-12 ára. Keppnisgjald 1000 krónur og fá allir þátttökupening. Tekið verður við keppnisgjaldi á staðnum.
Lesa meira
Keppni hefst kl. 14:00 laugardaginn 21. mars í Boganum. Keppnisgreinar eru 60m hlaup, 60 grind, langstökk, hástökk, kúluvarp, 800m hlaup og 4x200m hlaup í karla og kvennaflokki. Keppnisformið er þ.a. 2 stigahæstu í hverju félagi fá stig, fjöldi þátttökuliða ræður stigagjöf. Keppnisgjöld 600 krónur á hverja grein og 1000 krónur fyrir boðhlaupssveit. Verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin.
Lesa meira
Sunna Rós fékk líka brons í 60m hlaupi, biðst ég velvirðingar á að hafa misst af því.
Lesa meira