• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Styrktarsamningar vegna Landsmóts UMFÍ

Í vikunni var skrifað undir styrktarsamninga við fimm fyrirtæki vegna Landsmóts UMFÍ í sumar. Aðalstyrktaraðilar eru Alcoa Fjarðaál og KEA og einnig leggja Icelandair Group, Saga Capital og Landsbankinn mótshaldinu lið með myndarlegum hætti. Í máli forsvarsmanna UMFÍ, Landsmótsnefndar og þessara fimm fyrirtækja var látin í ljós mikil ánægja með að þessir samningar væru nú í höfn og eru menn staðráðnir í því að vinna ötullega að því að halda glæsilegt landsmót á Akureyri í sumar. Sjá nánar á heimasíðu UMFÍ.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA