Næstkomandi laugardag 28. mars fer síðasta vetrarhlaup vetrarins fram. Að venju verður hlaupið frá Bjargi kl. 11:00. Skráning fer fram á staðnum frá kl. 10:30. Að hlaupi loknu fer fram verðlaunaafhending, þar sem veitt verða verðlaun fyrir stigakeppni einstaklinga og liða, að ógleymdum útdráttarverðlaunum og viðurkenningum.
Góð þátttaka hefur verið í hlaupunum í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta á laugardaginn.
Góð þátttaka hefur verið í hlaupunum í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta á laugardaginn.