• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Úrslit 1. maí hlaupa

Frá árinu 2011 hefur verið hlaupið frá Þórsvelli og boðið upp á 5 km hlaup með tímatöku, tæplega 2 km langt krakkahlaup og 400 m hlaup fyrir leikskólabörn.

Brautarmet karla í 5 km hlaupi á Þorbergur Ingi Jónsson 16:36 sett 2018.
Brautarmet kvenna í 5 km hlaupi á Rannveig Oddsdóttir 18:51 sett 2012.

1. maí hlaup 2018 - tímatökubúnaðurinn klikkaði svo aðeins lítill hluti keppenda fékk tíma

1. maí hlaup 2017

1. maí hlaup 2016

1. maí hlaup 2015

1. maí hlaup 2014

1. maí hlaup 2013

1. maí hlaup 2012

1. maí hlaup 2011

1. maí hlaup 2010

1. maí hlaup 2009

1. maí hlaup 2008

1. maí hlaup 2007

1. maí hlaup 2006

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA