Úrslit í Akureyrarhlaupi

Akureyrarhlaup hefur verið haldið árlega frá árinu 1992. Frá upphafi hefur verið keppt í hálfu maraþoni en aðrar vegalengdir hafa breyst lítillega í gegnum árin. Fyrstu árin var boðið upp á skemmtiskokk sem var á bilinu þrír til 7 km en frá 1994 hefur 10 km hlaup verið föst vegalengd og frá 2011 hefur verið keppt í 5 km hlaupi.

Brautarmet

5 km 14:40 Baldvin Þór Magnússon 2021 17:55 Andrea Kolbeinsdóttir 2019
10 km  30:18 Kári Steinn Karlsson 2012 34:57 Guðlaug Edda Hannesdóttir 2020
21,1 km 1:08:22 Arnar Pétursson 2023 1:17:42 Andrea Kolbeinsdóttir 2023


Rétt er að geta þess að besti tími sem náðst hefur í hálfmaraþonhlaupi kvenna í Akureyrarhlaupi er tími Mörthu Ernstsdóttur 1998 þegar hún hljóp á 1:12:39. Leiðinni hefur verið breytt nokkuð síðan það var og miðast ofangreind met við núverandi hlaupaleið.

Sigurvegarar í hálfmaraþoni

  Karlar   Konur  
1992 Albert Inslam 01:21:32 Þóra Guðný Baldursdóttir 01:46:01
1993 Jóhann Ingibergsson 01:12:13 Anna Cosser 01:25:14
1994 Finnur Friðriksson 01:17:59 Anna Jeeves 01:21:24
1995 Daníel Jakobsson 01:14:25 Gerður Rún Guðlaugsdóttir 01:33:39
1996 Sigmar H. Gunnarsson 01:13:31 Helga Björnsdóttir 01:32:08
1997 Steinar J. Friðgeirsson 01:18:50 Helga Björnsdóttir 01:33:07
1998 Sigmar Gunnarsson 01:19:41 Martha Ernstdóttir 01:12:39
1999 Guðmann Elísson 01:22:41 Rannveig Oddsdóttir 01:35:36
2000 Ingólfur G. Gissurarson 01:18:31 Erla Gunnarsdóttir  01:31:12
2001 Guðmann Elísson  01:20:03 Rannveig Oddsdóttir  01:26:19
2002 Daníel Smári Guðmundsson 01:16:23 Rannveig Oddsdóttir  01:26:50
2003 Daníel Smári Guðmundsson 01:19:40 Rannveig Oddsdóttir  01:29:02
2004 Guðmann Elísson  01:20:33 Rannveig Oddsdóttir  01:31:54
2005 Bjartmar Birgisson  01:22:00 Rannveig Oddsdóttir  01:30:36
2006 Valur Þórsson  01:17:00 Huld Konráðsdóttir  01:35:20
2007 Bergþór Ólafsson  01:22:41 Rannveig Oddsdóttir  01:26:07
2008 Stefán Viðar Sigryggsson 01:18:01* Sigríður Einarsdóttir  01:32:59*
2009 Sigurjón Sigurbjörnsson  01:22:09 Martha Ernstsdóttir  01:22:48
2010 Jón Oddur Guðmundsson 01:34:31 Rannveig Oddsdóttir  01:24:32
2011 Geir Jóhannsson  01:29:59 Sigríður Einarsdóttir  01:35:14
2012 Arnar Pétursson  01:13:54 Ásdís Káradóttir  01:36:54
2013 Þorbergur Ingi Jónsson 01:15:48 Rannveig Oddsdóttir 01:23:10
2014 Þorbergur Ingi Jónsson 01:10:59 Rannveig Oddsdóttir 01:28:20
2015 Arnar Pétursson 01:10:56 Anna Berglind Pálmadóttir 01:25:29
2016 Þorbergur Ingi Jónsson 01:10:13 Rannveig Oddsdóttir 01:22:48
2017 Arnar Pétursson 01:12:36 Anna Berglind Pálmadóttir 01:31:05
2018 Arnar Pétursson 01:10:00 Anna Berglind Pálmadóttir 01:26:24
2019 Arnar Pétursson 01:09:57 Elín Edda Sigurðardóttir 01:20:42
2020 Snorri Einarsson 01:13:59 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 01:22:40
2021 Jörundur Frímann Jónasson 01:18:21 Rannveig Oddsdóttir 01:27:23
2022 Baldvin Þór Magnússon 01:08:48 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 01:20:42
2023 Arnar Pétursson 01:08:22 Andrea Kolbeinsdóttir 01:17:42

*leiðin var rangt mæld og því er um uppreiknaðan tíma að ræða.

Allir tímar í hálfmaraþoni 1992-2023

Sigurvegarar í 10 km hlaupi

  Karlar   Konur  
1994 Ásbjörn Jónsson 38:15 Hulda Björk Pálsdóttir 38:23
1995 Ívar Jósafatsson 35:46 Anna Jeeves 39:58
1996 Daníel Guðmundsson 33:42 Helga Zoega 44:17
1997 Rögnvaldur Ingþórsson 34:38 Hulda Björk Pálsdóttir 42:42
1998 Rune Bolaas 38:54 Bryndís Brynjarsdóttir 44:15
1999 Arngrímur Guðmundsson 35:36 Helga Björnsdóttir 43:13
2000 Halldór Guðjón Jóhannsson 37:37 Helga Björnsdóttir 41:22
2001 Birkir Már Kristinsson 37:52 Helga Björnsdóttir 42:23
2002 Kim Kappel Christensen 41:40 Helga Björnsdóttir 42:22
2003 Birkir Már Kristinsson 38:32 Hólmfríður Sigurðardóttir 46:38
2004 Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson 41:05 Helga Björnsdóttir 43:34
2005 Guðmann Elísson 38:22 Helga Björnsdóttir 43:49
2006 Bjartmar Örnuson 37:15 Rannveig Oddsdóttir 41:08
2007 Óskar Jakobsson 39:10 Sigrún Birna Norðfjörð 45:40
2008 Óskar Jakobsson 37:37 Björk Sigurðardóttir 46:24
2009 Þórólfur Ingi Þórsson 37:59 Eva Einarsdóttir 42:20
2010 Gísli Einar Árnason 39:49 Sigríður Einarsdóttir 43:57
2011 Stefán Viðar Sigtryggsson 35:33 Rannveig Oddsdóttir 39:03
2012 Kári Steinn Karlsson 30:18 Arndís Ýr Hafsteinsdóttir 36:55
2013 Ármann Eydal Albertsson 32:36 Martha Ernstdóttir 37:56
2014 Kári Steinn Karlsson 30:46 Sonja Sif Jóhannsdóttir 42:55
2015 Ólafur Ragnar Helgason 38:22 Rannveig Oddsdóttir 39:50
2016 Niels De Fraguier 35:55 Sonja Sif Jóhannsdóttir 43:27
2017 Brynjar Viggósson 37:31 Anna Halldóra Ágústsdóttir 43:00
2018 Þórólfur Ingi Þórsson 33:38 Rannveig Oddsdóttir 39:18
2019 Maxime Sauvageon 34:21 Anna Berglind Pálmadóttir 40:08
2020 Sigurður Örn Ragnarsson 32:41 Guðlaug Edda Hannesdóttir 34:57
2021 Arnar Pétursson 31:51 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 36:57
2022 Börkur Þórðarson 35:35 Hulda Fanný Pálsdóttir 39:41
2023 Þorbergur Ingi Jónsson 32:15 Anna Berglind Pálmadóttir 37:41


Allir tímar í 10 km hlaupi 1994-2023

Sigurvegarar í 5 km hlaupi

  Karlar   Konur  
2011 Einar Ingimundarson 22:47 Ásdís Káradóttir 22:29
2012 Ívar Sigurbjörnsson 18:48 Selma Sigurðard. Malmquist 21:33
2013 Ívar Sigurbjörnsson 18:45 Guðrún Gísladóttir 24:05
2014 Sæmundur Ólafsson 16:00 Eva Skarpaas Einarsdóttir 19:57
2015 Hlynur Aðalsteinsson 19:24 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 20:25
2016 Ívar Trausti Jósafatsson 17:50 Anna Berglind Pálmadóttir 19:23
2017 Egill Bjarni Gíslason 18:06 Rannveig Oddsdóttir 19:23
2018 Vignir Már Lýðsson 16:57 Sonja Sif Jóhannsdóttir 20:08
2019 Ólafur Oddsson Cricco 16:59 Andrea Kolbeinsdóttir 17:55
2020 Arnar Pétursson 15:00 Anna Berglind Pálmadóttir 18:58
2021 Baldvin Þór Magnússon 14:40 Sonja Sif Jóhannsdóttir 19:52
2022 Helgi Rúnar Pálsson 18:29 Anna Berglind Pálmadóttir 19:18
2023 Atli Steinn Sveinbjörnsson 17:32 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 18:28


Allir tímar í 5 km hlaupi 2011-2023

Allir tímar frá upphafi

Mannstu ekki hvort eða hvenær þú hljópst Akureyrarhlaup? Hér höfum við safnað saman öllum tímumfrá upphafi í öllum vegalengdum og raðað í starfrófsröð svo það er auðvelt að finna nafnið sitt og skoða hvenær var hlaupið, hvaða vegalengd og á hvaða tíma. Frá allra fyrstu árunum vantar þó tíma hluta hlaupara þar sem við fundum aðeins upplýsingar um nöfn og tíma fyrstu manna í hverri vegalengd.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA