• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Félagsfatnađur

 

Keppnisgalli UFA: Eldri iđkendur ţurfa ađ klćđast keppnisgalla UFA á opinberum mótum, s.s. meistaramótum. Keppnisgallinn okkar er framleiddur af Henson en félagiđ liggur ţó ekki međ lager heldur verđur hver iđkandi fyrir ađ panta fatnađ sinn í gegnum henson.is. Afgreiđslufrestur er almennt tvćr til ţrjár vikur. Í kvennabúningnum er hćgt ađ velja um topp eđa hlýrabol og bikiníbuxur eđa hjólabuxur. Karlabúningurinn er hlýrabolur og hjólabuxur (sjá myndir hér ađ neđan).

Toppur og skálmalausar stuttbuxur Bolur og stuttbuxur Bolur og hjólabuxur

 

                                                                                                                                 

 

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA