• hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

Félagsfatnaður

 

Keppnisgalli UFA: Eldri iðkendur þurfa að klæðast keppnisgalla UFA á opinberum mótum, s.s. meistaramótum. Keppnisgallinn okkar er framleiddur af Henson en félagið liggur þó ekki með lager heldur verður hver iðkandi fyrir að panta fatnað sinn í gegnum henson.is. Afgreiðslufrestur er almennt tvær til þrjár vikur. Í kvennabúningnum er hægt að velja um topp eða hlýrabol og bikiníbuxur eða hjólabuxur. Karlabúningurinn er hlýrabolur og hjólabuxur (sjá myndir hér að neðan).

Toppur og skálmalausar stuttbuxur Bolur og stuttbuxur Bolur og hjólabuxur

 

                                                                                                                                 

 

 

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA