• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

1. maí hlaup

UFA hefur haldiđ 1. maí hlaupiđ allt frá fyrstu starfsárum sínum. Hlaupiđ er keppni á milli grunnskóla ţar sem keppt er um hlutfallslega ţátttöku og sá skóli sem sigrar hlýtur veglegan bikar. Í skólakeppninni geta krakkarnir valiđ um ađ hlaupa 2 eđa 5 km og 5 km hlaupiđ er einnig opiđ öđrum keppendum.

Einnig er bođiđ upp á leikskólahlaup, ţar sem leikskólakrakkar hlaupa einn hring á vellinum. Hlaupiđ er eingöngu til gamans, ekki er um keppni milli leikskóla ađ rćđa.

Í ár verđur í fyrsta sinn keppni milli framhaldsskóla um hlutfallslega ţátttöku í 5 km hlaupinu.

Greifinn og Sportver hafa veriđ ađalstyrktarađilar hlaupsins allt frá upphafi, undanfarin ár hafa Verkalýđsfélögin einnig lagt sitt af mörkum og í ár eins og í fyrra gefur MS öllum keppendum hressingu eftir hlaup.

 

Hlaupaleiđir og vegalengdir

Hlaupiđ er frá Ţórsvellinum, vegalengdir eru ţrjár: 400 m, 2 km, 5 km. Hćgt er ađ sjá kort af leiđunum međ ţví ađ smella á fyrirsagnirnar.

Hlaupaleiđ í 2 km hlaupi:

Hlaupiđ er rćst viđ suđurenda stúkunnar. Hlaupiđ eftir brautinni en út af henni á móts viđ Bogann. Hlaupiđ eftir stéttinni međfram Boganum og út um hliđiđ neđan viđ hann. Ţar er tekin u-beygja og fariđ inn á malarveginn neđan viđ íţróttavöllinn. Stígurinn hlaupinn út á enda og niđur Háhlíđ. Beygt ţar til hćgri og hlaupiđ eftir Höfđahlíđinni framhjá Glerárskóla upp ađ Drangshlíđ. Beygt ţar til hćgri og inn á stíginn ofan viđ íţróttavöllinn. Hlaupiđ eftir stígnum ađ Hamri og inn á völlinn ofan viđ Hamar og endađ inni á vellinum á sama stađ og byrjađ var.

Hlaupaleiđ í 5 km hlaupi:

Hlaupiđ er rćst á vellinum og beygt upp á göngustíginn ofan viđ Hamar. Hlaupiđ eftir stígnum niđur ađ Skarđshlíđ og yfir götuna á gangbrautinni. Skarđshlíđinni fylgt ađ Borgarbraut, fariđ yfir Borgarbrautina og inn á göngustíginn sem liggur ofan Glerár og honum fylgt upp á Hlíđarbraut og síđan niđur á Ţingvallastrćti. Beygt inn á göngustíg á móts viđ Hrísalund, framhjá háskólanum og gegnum undirgöngin undir Borgarbrautina, yfir Glerá og upp á Höfđahlíđ. Krćkt niđur fyrir Glerárskóla og inn á völlinn ađ markinu.

 

Keppni hefst kl. 12:00 í krakkahlaupinu en 12:45 í 5 km - en athugiđ ađ skráningu lýkur kl. 11:00.

Hlaupin verđa rćst í ţessari röđ:
Leikskólahlaup kl. 12:00
Allir leikskólakrakkar hlaupa saman einn hring á vellinum.

2 km hlaup, fyrsti hópur kl. 12:15
11 ára og eldri (stelpur og strákar)
9-10 ára (stelpur og strákar)
7-8 ára (stelpur og strákar)

Foreldrum er velkomiđ ađ fylgja börnum sínum í hlaupinu og ţurfa ekki ađ greiđa ţátttökugjöld fyrir ţađ.

5 km hlaup kl. 12:45
Allir hlauparar rćstir á sama tíma.

 

Skráning

Ćskilegt er ađ sem flestir skrái sig fyrir keppnisdag, ţađ auđveldar mótshöldurum utanumhald og dregur úr örtröđ á hlaupadag. Keppnisgjöld eru ţví lćgri í forskráningu auk ţess sem ţeir sem skrá sig í forskráningu eiga möguleika á ađ hreppa útdráttarverđlaun frá Sportveri. Forskráning fer fram á hlaup.is

Hćgt er ađ forskrá sig á Hlaup.is til kl 20:00 ţriđjudaginn 30. apríl. Einnig verđur hćgt ađ forskrá sig í Sportveri ţriđjudaginn 30. apríl frá kl 15-17.

Á keppnisdag verđur hćgt ađ skrá sig í Hamri frá kl 9:30-11. Hćgt verđur ađ nálgast keppnisgögn ţar til kl 11:30. Ath enginn posi er á stađnum og ţví ţarf ađ greiđa međ peningum.

 

Ţáttökugjöld


Börn kr. 1000 í forskráningu / kr. 2000 á hlaupadag


Fullorđnir kr. 1500 í forskráningu / kr. 2500 á hlaupadag


 

Verđlaun, viđurkenningar og veitingar


Allir ţátttakendur fá Greifa-pizzusneiđ og hressingu frá MS í lok hlaups gegn afhendingu ţátttökunúmers.

Allir ţátttakendur fá viđurkenningarpening.

Verđlaun verđa veitt fyrir fyrstu ţrjá keppendur í eftirtöldum aldurshópum í 5 km hlaupinu:

12 ára  og yngri (fćđingarár 2007 og síđar)
13-14 ára (fćđingarár 2005-2006)
15-16 ára (fćđingarár 2003-2004)
17 ára og eldri (2002-)

Ţeir skólar sem eru međ hćst hlutfall ţátttakenda annars vegar í flokki fámennra skóla (1-99 nemendur) og hins vegar í flokki fjölmennra skóla (100 nemendur eđa fleiri) hljóta veglegan farandbikar og eignarbikar.

Ţeir sem skrá sig í forskráningu eiga möguleika á ađ hreppa útdráttarverđlaun frá Sportveri.

 

 

 

 

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA