Ţađ var gríđargóđ stemning í Akureyrarhlaupi Mizuono og atNorth sem fór fram í gćrkvöldi í blíđskaparveđri. 240 hlauparar mćttu til leiks og var gaman ađ sjá fjölbreytnina í hópnum. Margir af okkar sterkustu götuhlaupurum voru mćttir til leiks, en líka nýliđar í íţróttinni, börn í fylgd međ foreldrum og fullbúnir lögreglu- og slökkviliđsmenn. Yngstu ţátttakendurnir voru 12 ára og sá elsti 78 ára og vill svo skemmtilega til ađ ţeir hlupu 5 km á svipuđum tíma eđa í kringum 30 mínútur.
Lesa meira
Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth fer fram fimmtudaginn 3. júlí.
Lesa meira
Okkar allra besti Unnar Vilhjálmsson fékk fálkaorđuna í dag. Innilegar hamingjuóskir og ţakkir fyrir kraftinn og eljuna!
Lesa meira
Grunnskólamót UFA í frjálsum fór fram dagana 20. - 23. maí. Mikiđ fjör var í Boganum ţar sem um 1.100 krökkum í 4.-7. bekk grunnskóla Akureyrarbćjar var bođiđ ađ koma ađ keppa í frjálsum íţróttum.
Lesa meira
Mikiđ fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stađ og ţá eru ótaldir ţeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fylgdarmenn barna sinna í styttri hlaupunum, á svćđinu hafa klárlega veriđ vel yfir ţúsund manns.
Lesa meira