• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Eyrarskokkarar í Laugavegshlaupi

Rúmlega ţrjátíu Eyrarskokkarar tóku ţátt í Laugavegshlaupinu síđastliđinn laugardag ţar sem hlaupin er 55 km leiđ frá Landmannalaugum í Ţórsmörk.
Lesa meira
UFA á Sumarleikum HSŢ

UFA á Sumarleikum HSŢ

UFA fjölmennti á Sumarleika HSŢ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iđkendur UFA kepptu ţar Í mikilli veđurblíđu, ţau yngri í fjörţraut og ţau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
Unglingalandsmót UMFÍ - frestađ vegna sóttvarnarađgerđa

Unglingalandsmót UMFÍ - frestađ vegna sóttvarnarađgerđa

Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er ţátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verđur haldiđ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iđkendur UFA er hvattir til ţess ađ mćta vel á ţessa skemmtilegu hátíđ ţar sem hćgt er ađ keppa í frjálsum íţróttum og fjölmörgum öđrum íţróttagreinum en samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íţróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA átti ţar sex keppendur, ţau Alexander Breka Jónsson, Aţenu Björk Ómarsdóttur, Birni Vagn Finnson, Róbert Mackay, Sigulaugu Önnu Sveinsdóttir og Tjörva Leó Helgason.
Lesa meira
 • Um UFA

  Ungmennafélag Akureyrar var stofnađ 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íţróttafélag sem heldur úti metnađarfullu starfi. Öflugt sjálfbođaliđastarf er grunnurinn ađ góđu gengi félagsins. Til ađ geta stutt viđ okkar íţróttamenn ţurfum viđ á stuđningi félagsmanna og ađstandenda ađ halda. Einn sjálfbođaliđi međ hverjum iđkanda, t.d. sem starfsmađur á einu móti yfir áriđ. Vertu međ og taktu ţátt í ţví skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

  Meira

 • Frjálsar á facebook

  UFA er međ Facebook-síđur fyrir mismunandi aldurshópa og foreldra iđkenda. Endilega óskiđ eftir inngöngu í viđeigandi hóp.

 • UFA Eyrarskokk

  UFA Eyrarskokk er öflugur hlaupahópur sem varđ til voriđ 2013 ţegar hlauparar á Akureyri ákváđu ađ sameina nokkra smćrri hópa í einn stóran og öflugan. Hópurinn hefur vaxiđ jafnt og ţétt síđan og er í dag orđinn fjölmennur og breiđur, skipađur fólki af öllum stćrđum og gerđum međ mismunandi hlaupastíl og hlaupahrađa.

  Meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA