• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Nýir iđkendur

UFA getur bćtt viđ nýjum iđkendum í alla ćfingahópa. Í byrjun hverrar annar (janúar, maí og september) er bođiđ upp á frían kynningarmánuđ fyrir nýja iđkendur. Ef einhver hefur áhuga á ađ koma inn utan ţess tíma er velkomiđ ađ kíkja á nokkrar ćfingar og máta sig viđ starfiđ.

Formleg skráning og greiđsla félagsgjalda fer fram í gegnum Nora-kerfiđ https://iba.felog.is/

Nauđsynlegt er ađ hafa í huga ađ öflugt sjálfbođaliđastarf er mjög mikilvćgt fyrir félagiđ, sérstaklega í tengslum viđ mótahald hvers konar og ferđalög. Ţví er gert ráđ fyrir ađ hverjum iđkanda fylgi a.m.k. einn sjálfbođaliđi sem er tilbúinn til ađ vinna á mótum félagsins og koma ađ annari fjáröflun fyrir félagiđ.

 

UFA er međ Facebook-síđur fyrir mismunandi aldurshópa og foreldra iđkenda. Endilega óskiđ eftir inngöngu í viđeigandi hóp.

Foreldrar og foreldrafélag: https://www.facebook.com/groups/248611601996209/?multi_permalinks=709115459279152&notif_id=1507882234854715&notif_t=group_activity

Foreldrar iđkenda á aldrinum 11-14 ára: https://www.facebook.com/groups/1433139876968614/?multi_permalinks=1976663795949550&notif_id=1507747259026258&notif_t=group_activity

15-30 ára (meistaraflokkur UFA): https://www.facebook.com/groups/1016319978502807/

UFA plús (eldri en 30 ára): https://www.facebook.com/groups/1696541237233990/

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA