• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

UFA fékk styrk frá Norđurorku

Norđurorka afhenti styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2024 í athöfn sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 25. janúar sl.

Ungmennafélag Akureyrar hlaut styrk fyrir ferđ á Gautaborgarleikana í frjálsum íţróttum. Jóna Finndís Jónsdóttir formađur UFA tók viđ styrknum fyrir hönd félagsins.

Um 30 iđkendur UFA stefna á ađ fara á mótiđ í júlí 2024. Styrkurinn kemur sér afar vel til ađ fjármagna ferđakostnađ ţjálfara. Ţađ er mikil upplifun fyrir krakka ađ fara ađ keppa á stórmóti sem ţessu. Ađstćđur eru frábćrar á vellinum sem keppt er á og allt utanumhald um mótiđ til fyrirmyndar. Ferđ á mót sem ţetta hvetur krakka til dáđa viđ ćfingar í marga mánuđi fyrir mótiđ og gefur ţeim reynslu sem ţau búa ađ viđ ćfingar og keppni eftir mótiđ. 

Frétt um styrkafhendinguna má nálgast á heimasíđu Norđurorku: https://www.no.is/is/um-no/frettir/uthlutun-samfelagsstyrkja-2040

 

NO

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA