Götuganga - virk efri ár

Laugardaginn 7. október, kl. 14, verđur Götuganga virkra efri ára - fyrir 60 ára og eldri íbúa haldin hér á Akureyri í fyrsta sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fćrt ađ mćta. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bćjarins ađ hittast og ganga annađ hvort 2,5 km eđa 5,0 km.
 
Gönguleiđ
Gengiđ verđur í suđurátt frá Hofi og snúiđ viđ ţegar leiđin er hálfnuđ og gengiđ til baka. Brautarverđir verđa á leiđinni til ađ leiđbeina ţátttakendum og hvetja ţá til dáđa.

Rásmark
Rásmark er á göngustígnum rétt sunnan viđ Hof, og ţar er einnig endamarkiđ.

2,5km gönguleiđ
Gönguleiđin í 2,5 km hlaupinu liggur frá rásmarki, rétt sunnan viđ Hof, langleiđina ađ Leirunesti, ţar er snúningspunktur og gengiđ er aftur til baka, sama leiđ í mark.

 
5km gönguleiđ
Gönguleiđin í 5 km hlaupinu liggur frá rásmarki, rétt sunnan viđ Hof og um 100 m lengra en Mótorhjólasafniđ ţar er snúningspunktur og gengiđ er aftur til baka, sama leiđ í mark.
 
Tímataka
Tími allra ţátttakenda verđur skráđur og birtur hér á síđunni skömmu eftir götugönguna.
 
Verđlaun
Nokkrir heppnir ţátttakendur verđa dregnir út og hljóta verđlaun.
 

Skráning og keppnisnúmer
Skrá ţarf ţátttöku fyrir kl. 23 föstudaginn 6. október, til ađ eiga möguleika á útdráttarvinningi. Sćkja ţarf keppnisnúmer í Hof á götugöngudag (7.okt) kl. 11-13. Göngugarpar verđa svo beđnir um ađ skila númeri ađ göngu lokinni svo endurnýta megi ţau.
Skráningarsíđan er hér

Úrslit, ţ.e. tímamćlingar eru hér
Endilega látiđ vita ef ţiđ teljiđ ađ viđ höfum fariđ mannavilt, ef einhvern vantar á listann, eđa ef einhver vill vera tekinn af listanum, međ ţví ađ senda tölvupóst á ufa@ufa.is

 

 

 

Virk efri ár

#BEACTIVE

 

Ungmennafélag Akureyrar

Heilsueflandi samfélag

Akureyrarbćr

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA