• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

UM UFA

Ungmennafélag Akureyrar
kt. 520692-2589
Reikningsnr. 566-26-7701

Ungmennafélag Akureyrar var stofnađ sunnudaginn 5. apríl 1988 í Lundarskóla ađ viđstöddum formanni UMFÍ og framkvćmdastjóra FRÍ.  Stofnfélagar voru alls 57.  Haustiđ áđur höfđu ţrír vaskir menn rćtt hugmynd ađ stofnun félags til ađ standa ađ iđkun frjálsra íţrótta.  Áđur en hún varđ ađ veruleika var könnuđ afstađa KA og Ţórs til stofnunar frjálsíţróttadeilda en ţar var ekki áhugi á ţví. Fyrstu stjórn skipuđu Sigurđur Pétur Sigmundsson, formađur, Jóhannes Ottósson, Drífa Matthíasdóttir, Sigurđur Magnússon og Cees van de Ven.

Uppbygging félagsins hófst međ áherslu á yngri kynslóđina. Fyrsta verkefniđ var sumarnámskeiđ í frjálsíţróttum fyrir krakka á aldrinum 7 til 14 ára. Ţátttaka fór fram úr björtustu vonum og var hćtt ađ taka viđ skráningum á námskeiđiđ ţegar fjöldinn var komin í 73. Cees van de Ven, íţróttakennari, var ráđinn fyrsti ţjálfari félagsins.

Nú 27 árum seinna er UFA orđiđ öflugt félag bćđi sem ungmennafélag og íţróttafélag međ megináherslu á iđkun frjálsra íţrótta. Iđkendur eru nú um 150, flestir í yngri flokkunum en einnig er starfandi öflugur meistaraflokkur. UFA eignađist sína fyrstu Íslandsmethafa fullorđinna á ţessu ári ţegar Kolbeinn Höđur Gunnarsson setti Íslandsmet í 400m hlaupi innanhúss 48,03 sek og ţegar Hafdís Sigurđardóttir setti Íslandsmet í 300m hlaupi utanhúss, langstökki 6,36m og í 60m hlaupi. Ađalţjálfarar félagsins undanfarinn áratug eđa lengur hafa veriđ ţeir Gísli Sigurđsson og Unnar Vilhjálmsson. Ţeir hafa boriđ hitann og ţungann af starfi félgsins og stađiđ ađ baki ţví mikla uppbyggingarstarfi sem veriđ hefur í gangi á síđustu árum.

Innan UFA eru nú starfrćktar tvćr deildir, frjálsíţróttadeild og langhlaupa- og ţríţrautardeild. Ţađ má segja ađ langhlaupa- og ţríţrautardeildin hafi vaxiđ hrađast á síđustu árum undir dyggri stjórn Rannveigar Oddsdóttur, sem einnig hefur veriđ ađ ná mjög góđum árangri í lengri hlaupum og ekki síst í maraţonhlaupum.

UFA er ađili ađ ÍBA, FRÍ og UMFÍ. Sem ađili ađ UMFÍ hélt félagiđ Landsmót 2009 í samstarfi viđ UMSE. Ţá var tekinn í notkun glćsilegur frjálsíţróttavöllur, Ţórsvöllur, sem gerbreytti allri ćfinga- og keppnisađstöđu á Norđurlandi. UFA hefur einnig veriđ valiđ til ađ halda Unglingalandsmót UMFÍ áriđ 2015.

Sem ađili ađ FRÍ hefur félagiđ haldiđ stór mót reglulega síđustu ár og var Meistaramót Íslands haldiđ á Ţórsvelli í sumar. Ţetta stćrsta mót ársins tókst međ miklum ágćtum og var lögđ mikil vinna í undirbúning. Sýnir ţessi framkvćmd getu félagsins og félagsmanna ţess hvađ ţetta varđar.

Líkt og í öđrum íţróttafélögum er starf sjálbođa gríđarlega mikilvćgt fyrir starf félagsins. Viđ mćlumst til ţess ađ međ hverjum iđkanda fylgi einn sjálfbođaliđi sem er tilbúinn til ađ vinna á mótum félagsins og/eđa koma ađ öđrum verkefnum sem varđa rekstur félagsins og fjáröflun. Einnig tökum viđ fagnandi öllum öđrum sem eru tilbúnir til ađ leggja sitt ađ mörkum og taka ţátt í ţví skemmtilega og gefandi starfi sem UFA vinnur. Lestu ţér betur til hér og ef ţú vilt gerast sjálfbođaliđi UFA, sendu okkur ţá línu á ufa@ufa.is

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA