• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

UM UFA

Ungmennafélag Akureyrar
kt. 520692-2589
Reikningsnr. 566-26-7701

Ungmennafélag Akureyrar var stofnađ sunnudaginn 5. apríl 1988 í Lundarskóla ađ viđstöddum formanni UMFÍ og framkvćmdastjóra FRÍ.  Stofnfélagar voru alls 57.  Haustiđ áđur höfđu ţrír vaskir menn rćtt hugmynd ađ stofnun félags til ađ standa ađ iđkun frjálsra íţrótta.  Áđur en hún varđ ađ veruleika var könnuđ afstađa KA og Ţórs til stofnunar frjálsíţróttadeilda en ţar var ekki áhugi á ţví. Fyrstu stjórn skipuđu Sigurđur Pétur Sigmundsson, formađur, Jóhannes Ottósson, Drífa Matthíasdóttir, Sigurđur Magnússon og Cees van de Ven.

Uppbygging félagsins hófst međ áherslu á yngri kynslóđina. Fyrsta verkefniđ var sumarnámskeiđ í frjálsíţróttum fyrir krakka á aldrinum 7 til 14 ára. Ţátttaka fór fram úr björtustu vonum og var hćtt ađ taka viđ skráningum á námskeiđiđ ţegar fjöldinn var komin í 73. Cees van de Ven, íţróttakennari, var ráđinn fyrsti ţjálfari félagsins.

Nú 30 árum seinna er UFA orđiđ öflugt félag bćđi sem ungmennafélag og íţróttafélag međ megináherslu á iđkun frjálsra íţrótta. Iđkendur eru nú um 150, flestir í yngri flokkunum en einnig er bođiđ upp á ćfingar fyrir eldri iđkendur auk ţess sem félagiđ heldur úti öflugum hlaupahaup undir merkjum UFA Eyrarskokks.

UFA er ađili ađ ÍBA, FRÍ og UMFÍ. Sem ađili ađ UMFÍ hélt félagiđ Landsmót 2009 í samstarfi viđ UMSE. Ţá var tekinn í notkun glćsilegur frjálsíţróttavöllur, Ţórsvöllur, sem gerbreytti allri ćfinga- og keppnisađstöđu á Norđurlandi.

Líkt og í öđrum íţróttafélögum er starf sjálbođa gríđarlega mikilvćgt fyrir starf félagsins. Viđ mćlumst til ţess ađ međ hverjum iđkanda fylgi einn sjálfbođaliđi sem er tilbúinn til ađ vinna á mótum félagsins og/eđa koma ađ öđrum verkefnum sem varđa rekstur félagsins og fjáröflun. Einnig tökum viđ fagnandi öllum öđrum sem eru tilbúnir til ađ leggja sitt ađ mörkum og taka ţátt í ţví skemmtilega og gefandi starfi sem UFA vinnur. Lestu ţér betur til hér og ef ţú vilt gerast sjálfbođaliđi UFA, sendu okkur ţá línu á ufa@ufa.is

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA