• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Fréttir

Eyrarskokkarar í Laugavegshlaupi

Rúmlega ţrjátíu Eyrarskokkarar tóku ţátt í Laugavegshlaupinu síđastliđinn laugardag ţar sem hlaupin er 55 km leiđ frá Landmannalaugum í Ţórsmörk.
Lesa meira
UFA á Sumarleikum HSŢ

UFA á Sumarleikum HSŢ

UFA fjölmennti á Sumarleika HSŢ á Laugum í Reykjadal núna um helgina. Yfir fjörutíu iđkendur UFA kepptu ţar Í mikilli veđurblíđu, ţau yngri í fjörţraut og ţau eldri í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
Unglingalandsmót UMFÍ - frestađ vegna sóttvarnarađgerđa

Unglingalandsmót UMFÍ - frestađ vegna sóttvarnarađgerđa

Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er ţátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verđur haldiđ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iđkendur UFA er hvattir til ţess ađ mćta vel á ţessa skemmtilegu hátíđ ţar sem hćgt er ađ keppa í frjálsum íţróttum og fjölmörgum öđrum íţróttagreinum en samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA