• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára

Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára

Róbert Mackay, Birnir Vagn Finnsson, Sigurlaug Anna Sveinsdóttir og Andrea Björg Hlynsdóttir hafa verið valin í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára.
Lesa meira
Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Í dag tók Ungmennafélag Akureyrar (UFA) við viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ.
Lesa meira
Íslandsmet í 3000 m hlaupi!

Íslandsmet í 3000 m hlaupi!

Baldvin Þór Magnússon bætti í gær Íslandsmetið í 3000 m hlaupi innanhúss þegar hann hljóp á 7:53,72 mín. á bandaríska háskólameistaramótinu.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA