• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Rífandi stemning í Akureyrarhlaupi Mizuno og atNorth

Ţađ var gríđargóđ stemning í Akureyrarhlaupi Mizuono og atNorth sem fór fram í gćrkvöldi í blíđskaparveđri. 240 hlauparar mćttu til leiks og var gaman ađ sjá fjölbreytnina í hópnum. Margir af okkar sterkustu götuhlaupurum voru mćttir til leiks, en líka nýliđar í íţróttinni, börn í fylgd međ foreldrum og fullbúnir lögreglu- og slökkviliđsmenn. Yngstu ţátttakendurnir voru 12 ára og sá elsti 78 ára og vill svo skemmtilega til ađ ţeir hlupu 5 km á svipuđum tíma eđa í kringum 30 mínútur.
Lesa meira

Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth

Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth fer fram fimmtudaginn 3. júlí.
Lesa meira
Til hamingju Unnar!

Til hamingju Unnar!

Okkar allra besti Unnar Vilhjálmsson fékk fálkaorđuna í dag. Innilegar hamingjuóskir og ţakkir fyrir kraftinn og eljuna!
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA