UFA

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Um okkur

  Um okkur

  Ungmennafélag Akureyrar er 30 ára á ţessu ári, stofnađ 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íţróttafélag sem heldur úti metnađarfullu starfi. Öflugt sjálfbođaliđastarf er grunnurinn ađ góđu gengi félagsins. Til ađ geta stutt viđ okkar íţróttamenn ţurfum viđ á stuđningi félagsmanna og ađstandenda ađ halda. Einn sjálfbođaliđi međ hverjum iđkanda, t.d. sem starfsmađur á einu móti yfir áriđ. Vertu međ og taktu ţátt í ţví skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

  Meira

 • Forvarnir gegn kynferđislegu áreiti og ofbeldi

  Forvarnir gegn kynferđislegu áreiti og ofbeldi

  UFA reynir eftir fremsta megni ađ tryggja ţađ ađ félagsmenn verđi ekki fyrir kynferđislegu áreiti eđa ofbeldi í starfi á vegum félagsins. Komi slík mál upp er tekiđ á ţeim í samrćmi viđ stefnu ÍSÍ um forvarnir og viđbrögđ viđ slíkum  málum.

   

  Nánar um stefnu ÍSÍ

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA