Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Þær æfingar sem verið hafa í íþróttahöllinni og boganum í vetur eru nú á Akureyrarvelli. Enn er að mestu æft samkvæmt æfingatöflu vetrarins, en iðkendur 14 ára og eldri mæta þó alla daga kl. 17:30. Sumaræfingar hefjast um mánaðamót.
Í frétt hér á síðunni um úrslit 1. maí hlaups var birt rangt nafn þriðju konu í 4 km hlaupinu. Hið rétta er að Elisa Marie Valjaots var fyrst á 17:40, önnur var Rakel Ósk Jensdóttir á 19:29 og þriðja var Klara Guðmundsdóttir á 20:16.