Bjarki Gíslason keppir í stangarstökki fyrir Íslands hönd í Evrópubikarnum í Sarajevo um næstu helgi og Unnar Vilhjálmsson verður einn af þjálfurum hópsins. Bjarki keppir á sunnudaginn, hér er hægt að skoða heimasíðu mótsins www.etcsarajevo2009.com.ba
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.