• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Bjarki valinn í landsliðið fyrir Evrópubikarinn

Bjarki Gíslason keppir í stangarstökki fyrir Íslands hönd í Evrópubikarnum í Sarajevo um næstu helgi og Unnar Vilhjálmsson verður einn af þjálfurum hópsins. Bjarki keppir á sunnudaginn, hér er hægt að skoða heimasíðu mótsins www.etcsarajevo2009.com.ba
Lesa meira

Bjarki 4. á NM í fjölþrautum

Bjarki varð í 4. sæti á Norðurlandamótinu í fjölþrautum í Kópavogi um síðustu helgi, með 6693 stig. Bjarki sigraði í 2 greinum stangarstökki og 400m hlaupi, varð 2. í spjótkasti og 3. í 110m grindahlaupi.
Lesa meira

Gaddaskór til sölu

Nína Hrönn er með lítið notaða gaddaskó nr. 39,5 til sölu á 5.000 kr. netfangið hennar er godabyggd@gmail.com
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA