Stjórnin hefur verið að safna saman netföngum iðkenda og foreldra til að geta notað tölvupóst til að koma upplýsingum til skila. Við biðjum þá sem ekki hafa nú þegar gefið okkur upp netfang að senda póst á Unu á netfangið: valagil20@simnet.is.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.