• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Frábćr árangur á Unglingalandsmóti, Kolbeinn bćtti Íslandsmetiđ sitt í 80 m grindahlaupi

Kolbeinn bætti Íslandsmetið sitt í 80 m grindahlaupi pilta og sigraði einnig í 80 og 800 m hlaupi og varð 2. í hástökki og langstökki auk þess að vera í bronssveit í 4x100 m boðhlaupi með Bjarka, Borgþóri og Steinari Gauta. Agnes Eva vann kringlukast meyja, varð 3. í langstökki og í boðhlaupssveit með Heiðrúnu Dís, Elise og Hörpu Lind UMSE sem varð í 3. sæti í 17-18 ára. Heiðrún varð 3. í 80 m grind. Elvar Örn varð 2. í 100 m hlaupi og kringlukasti, 3. í langstökki og spjótkasti og í sigursveit með FH í 4x100 m hlaupi 17-18 ára.  Ásgerður Jana varð 2. í hástökki og langstökki 14 ára. Valþór varð 2. í kúluvarpi 12 ára auk þess að vera í blandaðri sveit ásamt Magnúsi Aríusi og Gabríel sem vann 5x80m boðhlaup. UFA sveit sigraði einnig í 5x80m boðhlaupi 11 ára stelpna. Frábær árangur á Frjálsíþróttavellinum. UFA var einnig með keppendur í skák en þar sigraði Elise í flokki 15-16 ára og Mikael J. Karlsson sigarði í flokki 13-14 ára og Hjörtur Snær Jónsson varð 2. og í glímu varð Þorlákur Snær Gunnarsson 3. í flokki 13-14 ára. Þökkum þátttakendum og fjöldskyldum þeirra samveruna um helgina.
Lesa meira

Ćfingar falla niđur á morgun föstudag vegna Unglingalandsmóts

Lesa meira

Gallarnir eru ekki tilbúnir fyrr en í dag og verđa afhentir á Króknum

Tímaseðill er kominn á mot.fri.is muna að mæta tímanlega og fylgjast vel með tímasetningum.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA