Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Næstkomandi fimmtudag, 27. ágúst, höldum við uppskeruhátíð fyrir iðkendur og foreldra þeirra. Hátíðin fer fram á íþróttaleikvanginum við Hamar og hefst kl. 17:00. Farið verður í leiki og grillað.
Næstu tvær vikur verður gert hlé á æfingum iðkenda 12 ára og yngri. Gert er ráð fyrir að æfingar hefjist aftur mánudaginn 14. september og æft verði úti fram til 1. október þegar vetraræfingar hefjast.
MÍ 15-22 ára fer fram í Kópavogi um næstu helgi og fer hópur frá UFA á mótið.