• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Uppskeruhátíđ á fimmtudag

Næstkomandi fimmtudag, 27. ágúst, höldum við uppskeruhátíð fyrir iðkendur og foreldra þeirra. Hátíðin fer fram á íþróttaleikvanginum við Hamar og hefst kl. 17:00. Farið verður í leiki og grillað.
Næstu tvær vikur verður gert hlé á æfingum iðkenda 12 ára og yngri. Gert er ráð fyrir að æfingar hefjist aftur mánudaginn 14. september og æft verði úti fram til 1. október þegar vetraræfingar hefjast.
MÍ 15-22 ára fer fram í Kópavogi um næstu helgi og fer hópur frá UFA á mótið.

Lesa meira

Myndir frá Akureyrarmótinu

Magnús Sveinson sendi mér slóðina á myndasíðuna sína, flottar myndir sem hann tók um helgina. Takk fyrir það Magnús. http://www.flickr.com/photos/magnussveinsson/sets/72157621997756213/detail/
Lesa meira

Bjarki á NM 19-22 ára í Vasa í Finnlandi

Bjarki keppti í langstökki í gær og varð í 5. sæti með stökk upp á 6,82m, í dag keppti hann svo í stangarstökki og stökk 4,50m og varð einnig í 5. sæti. Til hamingju með þetta Bjarki.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA