Bjarki keppti í langstökki í gær og varð í 5. sæti með stökk upp á 6,82m, í dag keppti hann svo í stangarstökki og stökk 4,50m og varð einnig í 5. sæti. Til hamingju með þetta Bjarki.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.