Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA vann tvöfallt í sjöþraut í karlaflokki á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fram fór um helgina.
Bjarki Gíslason varð íslandsmeistari í þautinni með 4.882 stig.
Elvar Örn Sigurðsson varð annar með 4.181 stig.
Í drengjaflokki varð Örn Dúi Kristjánsson í öðru sæti með 4.117 stig
Í kvennaflokki varð Agnes Eva Þórarinsdóttir í þriðja sæti í fimmtarþraut með 3.211
stig og Heiðrún Dís Stefánsdóttir endaði í fimmta sæti með 2.654 stig.
Ásgerður Jana Ágústsdóttir varð í fimmta sæti í flokki meyja í fimmtarþraut með
2.427 stig, en Ásgerður varð fyrir því óláni að gera öll stökkin í langstökki ógild,
og er því stigalaus fyrir þá grein.
Árangur í einstökum greinum seinni dags:
Elvar Örn Sigurðsson:
4.sæti í stangarstökki 4,10m
4.sæti í 60m grindahlaupi 10,48sek
4.sæti í 1000m hlaupi 2,59,78mín
Bjarki Gíslason:
1.sæti í 60m grindahlaupi 8,66sek
1.sæti í stangarstökki 4,60m
1.sæti í 1000m hlaupi 2,48,93mín
Örn Dúi Kristjánsson:
1.sæti í 60m grindahlaupi 8,72sek
2.sæti í 1000m hlaupi á 3,02,66mín
4.sæti í stangarstökki 2,70m
Stefán Þór Jósefsson:
2.sæti í stangarstökki 3,30m
4.sæti í 60m grindahlaupi 10,46sek
4.sæti í 1000m hlaupi 3,08,7mín
Agnes Eva Þórarinsdóttir:
1.sæti í langstökki 5,39m
3.sæti í kúluvarpi 8,67m
3.sæti í 800m hlaupi 2,28,20mín
4.sæti í hástökki 1,51m
4.sæti í 60m grindahlaupi 9,93sek
Heiðrún Dís Stefánsdóttir:
4.sæti í langstökki 4,56m
5.sæti í 60m grindahlaupi 10,14sek
5.sæti í kúluvarpi 8,32m
5.sæti í 800m hlaupi 2,32,19mín
6.sæti í hástökki 1,33m
Ásgerður Jana Ágústsdóttir: 2.sæti í kúluvarpi 9,23m
3.sæti í 60m grindahlaupi 9,93sek
3.sæti í hástökki 1,51m
5.sæti í 800m hlaupi 2,38,46mín
Í ljós hefur komið að í frétt sem skrifðu var fyrr í kvöld höfðu stig í nokkrum greinum ekki skilað sér. Úrslitin voru því ekki alveg rétt. Við bíðum því með að birta árangur okkar fólks þar til staðfest úrslit liggja fyrir.