• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Fundur vegna Gautaborgarferðar næsta vor

Sæl öll
Það verður fundur með foreldrum um ferð á Världsungdomsspelen í Gautaborg næsta vor eftir æfingu á miðvikudaginn (í dag) kl. 17:45, á Þórsvelli. UFA hefur farið á þetta mót, nokkrum sinnum áður og verður það kynnt á þessum fundi, fjáröflun rædd og starfið fram á haust.    
Hlökkum til að sjá ykkur, mikilvægt að sem flestir mæti krakkar og foreldrar!             
Foreldraráð
Lesa meira

Æfingar hjá 10 ára og yngri

Ákveðið var vikuna fyrir versló að steypa saman æfingum 7 ára og yngri og 8-10 ára það sem eftir er sumars. Æfingarnar fara því fram á tíma 8-10 ára eða milli 15 og 16 á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum.  Fimmtudaginn 19 ágúst er síðan síðasta æfingin hjá þessum flokkum.

 

Lesa meira

Fleiri verðlaun á ULM

Það vantaði í fréttina hér að neðan, nú er búið að bæta inn fréttum af fleiri sem komust á pall, afsakið þetta krakkar og til hamingju allir í UFA liðinu, þið stóðuð ykkur vel og voruð félaginu til sóma.

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA