• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Fréttir

4 keppendur frá UFA á NM U20 um helgina á frjálsíţróttavellinum viđ Hamar

Agnes Eva Þórarinsdóttir keppir í kringlukasti á laugardag, Börkur Sveinsson í kúluvarpi á laugardag, Kolbeinn Höður Gunnarsson keppir í 100m og 4x100m á laugardag og Örn Dúi Kristjánsson keppir í 400m grind á laugardag og 110m grind á sunnudag og boðhlaupi. Óskum við þeim góðs gengis og vonum að sem flestir láti sjá sig á vellinum.
Lesa meira

Vetrarćfingar

Æfingatafla vetrarins er að taka á sig mynd en beðið er eftir staðfestingu frá ÍBA á tímum í íþróttahúsunum. Taflan verður birt hér á síðunni um leið og hún verður klár sem verður vonandi í lok vikunnar.
Lesa meira

Rannveig íslandsmeistari í maraţoni

Rannveig Oddsdóttir langhlaupari úr UFA sigraði í Reykjavíkurmaraþoni í dag og vann þar með íslandsmeistaratitilinn í maraþonhlaupi kvenna. Tími Rannveigar var 2:57:33 sem er bæting um 9 mínútur.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA