• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Upphaf haustæfinga

Frjálsíþróttaæfingar hefjast næsta mánudag 20. september samkvæmt æfingatöflu UFA.

 

Þjálfarar verða:

Íþróttaskólinn(1-3 bekkur): Unnar Vilhjálmsson auk þjálfara frá blakdeild KA

4-5 Bekkur: Örn Dúi Kristjánsson, Agnes Eva Þórarinsdóttir og Heiðrún Dís Stefánsdóttir
6-9 Bekkur: María Aldís Sverrisdóttir og Unnar Vilhjálmsson
Meistaraflokkur (10bekkur og eldri): Gísli Sigurðsson og Unnar Vilhjálmsson

Æfingar eru ókeypis út september - Hittumst hress! :-) 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA