• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Stefnumótunarfundur UFA

Næstkomandi laugardag, 9. október, mun stjórn UFA standa fyrir stefnumótunarfundi í Brekkuskóla á Akureyri. Fundurinn mun hefjast klukkan 9:00 og stendur hann til 12. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

9:00   Innlegg formanns
9:10   Hópastarf
          Barna og unglingastarf
          Meistaraflokkurinn og afreksstefna
          Fjáraflanir
          Annað félagsstarf UFA
10:50 Kaffi
11:00 Samantekt hópa
12:00 Fundi slitið
 

Við hvetjum alla til að mæta og hafa áhrif á starf félagsins

 Stjórn UFA


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA