• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Æfing 11-14 ára sunnudaginn 10. október

Þar sem íþrótthöllin er upptekin næstkomandi sunnudag 10. október þá ætlum við í staðinn að hittast í Sundlaug Akureyrar klukkan 13:00 og taka æfingu þar.

 Bestu kveðjur

Maja s. 865-7224

Lesa meira

Innheimta æfingagjalda

Innheimta æfingagjalda:

Þriðjudaginn 5. okt. kl. 16-17 í Laugagötu (4-5 bekkur)
Miðvikudaginn 6. okt. kl. 17-18 í Íþróttahöllinni (6-9 bekkur og meistaraflokkur)
Mánudaginn 11. okt. Kl 16-17 í Laugagötunni (Íþróttaskólinn)

Ekki verður tekið við kortum. Einnig verður hægt að kaupa peysur og buff.

Athugið! Eingöngu verður tekið við peningum og ávísum frá Akureyrabæ

Lesa meira

Stefnumótunarfundur UFA

Næstkomandi laugardag, 9. október, mun stjórn UFA standa fyrir stefnumótunarfundi í Brekkuskóla á Akureyri. Fundurinn mun hefjast klukkan 9:00 og stendur hann til 12. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

9:00   Innlegg formanns
9:10   Hópastarf
          Barna og unglingastarf
          Meistaraflokkurinn og afreksstefna
          Fjáraflanir
          Annað félagsstarf UFA
10:50 Kaffi
11:00 Samantekt hópa
12:00 Fundi slitið
 

Við hvetjum alla til að mæta og hafa áhrif á starf félagsins

 Stjórn UFA

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA