• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Nóvembermót

13. nóvember kl.13:00 í Boganum fyrir 11 ára og eldri.

14. nóvember krakkafrjálsar (kids athletics) þrautabraut kl.13:00 i Íþróttahöllinni.

 Skráning hjá þjálfurum eða á netfangið ufa@ufa.is (nafn, aldur, og hjá eldri keppendum einnig greinar)

Mótsgjald kr. 1500 hjá eldri

kr. 1000 hjá yngri

Allir velkomnir

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA