• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Bingó 21. október

Fimmtudaginn 21. október kl. 17:00 halda yngri flokkar UFA bingó í Giljaskóla, til fjáröflunar fyrir ferð á heimsleika unglinga í Gautaborg næsta sumar.

Fullt af skemmtilegum vinningum, s.s. leikhúsmiðar og frímiðar í keilu.

Allir velkomnir.

Lesa meira

Ćfing hjá 11-14 ára

Æfing fellur niður hjá 11-14 ára á föstudaginn 15. október þar sem Íþróttahöllin er upptekin og veðurspá leiðinleg fyrir útiæfingu. Sjáumst hress á 2 tíma æfingu á sunnudaginn klukka 13:00

Kv,
Maja

Lesa meira

Ćfingagjöld -greiđslur og ávísanir

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA