• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Vetrarhlaup á laugardaginn

Annað vetrarhlaup vetrarins fer fram næstkomandi laugardag, 27. nóvember og hefst við Bjarg kl. 11:00. Nánari upplýsingar undir linknum vetrarhlaup 2010-2011 hér til vinstri.
Lesa meira

Bjartmar flottur

FRÍ hefur birt lista yfir 10 stigahæstu afrekin utanhúss í karla- og kvennaflokki samkvæmt stigatöflu IAAF árið 2010. Þar er Bjartmar Örnuson í 10.-11. sæti með tímann í 800m hlaupi, 1,52,91mín sem hann náði í Englandi í ágúst.
Það er gaman að geta þess að þetta er næst besti tími sem Akureyringur hefur hlaupið á frá upphafi. Akureyrarmetið á Guðmundur Þorsteinsson 1,52,0mín frá því í Gautaborg 1960, metið er því hálfrar aldar gamalt og er í 16.-17. sæti á afrekaskrá Íslands frá upphafi, en tími Bjartmars skilar honum 18.sæti á skránni. Tími Bjartmars er sá besti sem Íslendingur náði í greininni utanhúss á árinu.
Lesa meira

Nóvembermót UFA

Ákveðið hefur verið að halda Nóvembermótið laugardaginn 27. nóvember og mun mótið hefjast klukkan 15:30. Allar nánari upplýsingar má sjá á mot.fri.is
Krakkamótið þ.e. sá hluti Nóvembermótsins sem var fyrir 10 ára og yngri var haldið sl. sunnudag og tókst mjög vel. Rúmlega 30 krakkar tóku þátt í þrautabraut í frjálsum og lauk mótinu svo með pizzum og drykk.

 

Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA