• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Viðurkenningar

Í gær var hið árlega hóf Íþróttaráðs Akureyrar haldið í Íþróttahöllinni. Þar voru veittar viðurkenningar til íþróttafélaga innan ÍBA vegna Íslandsmeistaratitla sem unnust á árinu og einnig voru afhentir styrkir vegna landsliðsmanna.
Viðurkenning vegna Íslandsmeistara er innrammað skjal með nöfnum Íslandsmeistaranna, sem voru 16 hjá UFA. Félagið fékk svo 70.000 kr í styrk vegna landsliðsmannanna sem voru 7 á árinu. 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA