• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Æfing á morgun, föstudaginn 25.mars

Æfing hjá 11-14 ára fellur niður morgun, föstudag, vegna skólahreysti sem fer fram í Íþróttahöllinni. Við hvetjum alla til að fara og fylgjast með þessari flottu keppni.

Næsta æfing verður á sunnudaginn klukkan 13:00

Kv, Maja og Unnar

Lesa meira

Kynning á þríþraut

Næstkomandi þriðjudagskvöld (29. mars) munu járnhjónin Stefán Viðar Sigtryggsson og Helga Árnadóttir halda kynningarfund um þríþraut. Fundurinn verður haldinn á Bjargi og hefst kl. 19:30. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynna sér íþróttina til að mæta.
Lesa meira

Vetrarhlaup laugardaginn 26. mars

Næstkomandi laugardag fer síðasta vetrarhlaup vetrarins fram. Hlaupið hefst að venju við Bjarg kl. 11:00 og verður hlaupinn 10 km hringur. Að hlaupi loknu fer fram verðlaunafhending fyrir stigakeppni vetrarins í einstaklings- og liðakeppni og dregin verða út útdráttarverðlaun. Nánari upplýsingar hér.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA