Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
Æfing hjá 11-14 ára fellur niður morgun, föstudag, vegna skólahreysti sem fer fram í Íþróttahöllinni. Við hvetjum alla til að fara og fylgjast með þessari flottu keppni.
Næsta æfing verður á sunnudaginn klukkan 13:00
Kv, Maja og Unnar