• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa

UFA og Íslensk verðbréf hafa gert með sér samning vegna Akureyrarhlaups 2011. Íslensk verðbréf verða aðalstyrktaraðili hlaupsins og ber hlaupið því heitið Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa. Hlaupið verður haldið fimmtudaginn 30. júní og verður keppt í tveimur vegalengdum 10 km hlaupi og hálfmaraþoni. Allar nánari upplýsingar um hlaupið má sjá á heimasíðu hlaupsins, akureyrarhlaup.is.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA