Á morgun og miðvikudag fer fram Bústólpamót UMSE fyrir alla aldursflokka.
Keppnisgreinar eru eftirfarandi:
8 ára og yngri: keppa eftir krakka frjálsar (kids athletic)
9-10 ára : 60m - langstökk - boltakast - 200m
11-12 ára: 60m - langstökk - kúluvarp - hástökk - spjót - 200m
13-14 ára: 60m - hástökk - spjótkast - kúluvarp - langstökk - 200m
15 ára og eldri: 100m -400m - hástökk – langstökk- spjótkast - kúluvarp - 800m, stangarstökk, 4x100m.
Skráningargjaldið er:
1000 k.r fyrir hvern keppanda 10 ára og yngri,
2000kr fyrir 11-14 ára
2500kr fyrir 15 ára og eldri. Ef keppandi eldri en 15 ára keppir aðeins í einni grein þá greiðir sá aðeins 1000kr.
Tekið verður á móti skráningargjöldum á mótsdag.
Hvetjum sem flesta til að taka þátt. Hægt er að skrá sig fram að miðnætti í kvöld mánudag með smsi í 8657224 eða netfangið mas@akmennt.is .
Þjálfara